Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnurammi
ENSKA
policy framework
FRANSKA
cadre d´action, cadre stratégique
ÞÝSKA
politisches Rahmenprogramm
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Enn á eftir að samþætta þættina í heildarferli föngunar, flutnings og geymslu í jörðu, draga þarf úr tæknilegum kostnaði og safna meiri og betri vísindaþekkingu. Það er því mikilvægt að átak Bandalagsins til að sýna föngun koltvísýrings og geymslu hans í jörðu hefjist eins fljótt og unnt er innan samþætts stefnuramma, þ.m.t. einkum lagarammi um umhverfisörugga beitingu á geymslu CO2, um hvata, einkum fyrir frekari rannsóknum og þróun, um framtak í formi sýniverkefna og um ráðstafanir til að efla almenningsvitund.

[en] These components still need to be integrated into a complete CCS process, technological costs need to be reduced and more and better scientific knowledge has to be gathered. It is therefore important that Community efforts on CCS demonstration within an integrated policy framework start as soon as possible, including, in particular, a legal framework for the environmentally safe application of CO2 storage, incentives, notably for further research and development, efforts by means of demonstration projects, and public awareness measures.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/31/EB frá 23. apríl 2009 um geymslu koltvísýrings í jörðu og um breytingu á tilskipun ráðsins 85/337/EBE, tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB, 2001/80/EB, 2004/35/EB, 2006/12/EB, 2008/1/EB og reglugerð (EB) nr 1013/2006

[en] Directive 2009/31/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the geological storage of carbon dioxide and amending Council Directive 85/337/EEC, European Parliament and Council Directives 2000/60/EC, 2001/80/EC, 2004/35/EC, 2006/12/EC, 2008/1/EC and Regulation (EC) No 1013/2006

Skjal nr.
32009L0031
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira